Ykkar

Við trúum á einfaldar og áhrifaríkar leiðir til að halda skordýrum og meindýrum í skefjum. Með öruggum og reynslumiklum vörum hjálpum við bæði heimilum og fyrirtækjum að skapa þægilegra og heilbrigðara umhverfi.

Áreiðanlegar lausnir í meindýravörnum

Ykkar meindýravarnir

Við leggjum áherslu á gæði, virkni og faglega ráðgjöf, þannig að viðskiptavinir okkar geti treyst því að fá áreiðanlegar lausnir sem virka.
Í vörulínu okkar má finna hefðbundnar gildrur, úðalausnir, rafdrifnar varnir og aðrar sérhæfðar vörur sem henta mismunandi aðstæðum um allt land. Markmið okkar er að einfalda viðhald og forvarnir með lausnum sem standast íslenskar aðstæður og kröfur.

Okkar vörur, Ykkar meindýravarnir.

Áratuga reynsla

Ykkar meindýravarnir

Vörulína Ykkar er búin til af Streymi heildverslun ehf.

Með áratuga reynslu í meindýravörnum á Íslandi ákvað Halldór Andri Árnason eigandi Streymi heildverslun ehf. að gera sérstaka vörulínu af meindýravörnum fyrir Íslenskan markað.

Hafðu samband