Músaplastfellur

Einföld en áhrífarík lausn gegn músagangi. Hefðbundin músafella með slá sem klemmir músina niður. 

  • Árangursríkar
  • Auðveldar í notkun
  • Hannaðar til að endast
  • Skjótvirk og án þjáninga.
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.

Endursöluaðilar Músaplastfellur:

Nánari lýsing

Þessi músafella er öflug lausn til þess að halda músum í skefjum frá heimili eða á vinnustað. Auðveld í notkun og tryggir óþarfa þjáningar. Fellan er gerð úr endingargóðu plasti og fer lítið fyrir henni. Þrátt fyrir smæð hennar er hún öflug og áhrifarík.

  • Hröð og öflug virkni sem tryggir að mýsnar kveljist ekki.
  • Hægt að nota margvíslega beitu, t.d. Nagdýraagnið.
  • Kemur í veg fyrir tjón sem mýs valda.

Leiðbeiningar:

  1. Setjið beitu í beituhólfið t.d. hnetusmjör eða marsípan.
  2. Setjið felluna á flatt yfirborð sem næst vegg.
  3. Togiđ efri slá niður þar til hún læsist örugglega í krækjuna, fellan er spennt þegar litaða sláin er í uppréttri stöðu.
  4. Togiđ í uppréttu slánna til að losa músina úr fellunni.

Aðvörun: Fellur geta valdið slysum. Varist að staðsetja þær þar sem börn eða önnur dýr en mýs  geta fest sig í þeim. Notið hanska.

Eiginleikar

Póstlisti

Endilega skráðu þig á póstlista YKKAR. Við sendum reglulega nýjustu fréttir og góðan fróðleik.