Flugnapappír með hanka

Flugnapappírinn  er eiturefnalaus, auðveldur í uppsetningu og fangar flugur á áhrifaríkan hátt. Hentar bæði innan- og utandyra.

  • Auðveld uppsetning
  • Vistvænt og eiturefnalaust
  • Langvarandi virkni
  • 2 stykki
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.

Endursöluaðilar Flugnapappír með hanka:

Nánari lýsing

Flugnapappírinn er fullkomin lausn til þess að losna við flugur á áhrifaríkan og umhverfisvænan máta. Hannað  til þess að vera auðvelt í uppsetningu og notkun. Hengdu hana á svæði þar sem flugur safnast saman til að hámarka virkni. Gildran er áhrifarík án þess að nota eiturefni, og er því örugg í kringum börn og gæludýr.

  • Gildruna þarf að endurnýja þegar hún er orðin full af skordýrum, óhreinindum eða eftir einn mánuð.
  • Hentar bæði til notkunar innan- og utandyra.
  • Virkar best á svæðum þar sem flugur halda mikið við, t.d. við ruslagáma eða opna glugga.
  • Festu einfaldlega hankann á spjaldið og hengdu þar sem þér hentar.

Upplýsingar um notkun:

  • Best að hengja gildrurnar í mismunandi hæð, fyrir hámarks virkni.
  • Geymið fjarri beinu sólarljósi til að tryggja lengri endingartíma.
  • Hengið gildruna með 2-4 metra millibili fyrir bestan árangur.

Leiðbeiningar:

  1. Takið spjaldið og hanka úr pakkningunni.
  2. Festið hankann á spjaldið með því að þrýsta pinnunum á hankanum í götin á spjaldinu.
  3. Fjarlægið hlífðarpappír af límflöt spjaldsins.
  4. Hengið upp gildruna á svæðum þar sem flugurnar halda sig.

Eiginleikar

Póstlisti

Endilega skráðu þig á póstlista YKKAR. Við sendum reglulega nýjustu fréttir og góðan fróðleik.