
Flugnalímfilmur í glugga
Flugnalímfilmur sem hægt er að líma á fleti. Áhrifaríkar með stóran límflöt.
- Virkar vel gegn lúsmýi/li>
- 210 x 71mm límflötur
- Auðvelt í notkun
- 4stk í pakkingu
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.
Panta vöru
Hafðu samband við okkur til að panta Flugnalímfilmur í glugga.
Endursöluaðilar Flugnalímfilmur í glugga:
Nánari lýsing
Flugnalímfilmur er góð lausn til þess að halda alls kyns flugum í skefjum. Filmurnar eru auðveldar í notkun og henta vel við glugga eða önnur svæði þar sem flugur halda til. Henta einkar vel gegn lúsmýi með því að setja við opin gluggafög. Sterkt og gott lím sem tryggir að flugur festast auðveldlega við límflötinn án þess að valda skemmdum.
Notkunarleiðbeiningar:
- Fjarlægið hlífðarappírinn af límrönd filmunnar.
- Límið filmuna í glugga eða á annan flöt þar sem flugur halda til.
- Fjarlægið hlífðarappírinn af límfleti filmunnar.
Varúð: GEYMIÐ OG NOTID ÞAR SEM BÖRN OG GÆLUDÝR NÁ EKKI TIL.
Ef lím kemst í snertingu við húð skal þvo það af með jurtaolíu eða jarðolíu. Notið terpentínu til að þrífa lím af gólfi eða öðrum flötum.