
Flugnalímborðar
Notkunarleiðbeiningar
1. Hitið stautinn lítillega í höndunum fyrir notkun.
2. Dragið borðann varlega út með því að toga í rauðu lykkjuna.
3. Festið borðann á stað fjarri sólarljósi og dragsúg.
4. Notið teiknibóluna af lokinu eða aðra aðferð til að festa borðann tryggilega.
VARÚÐ: GEYMIÐ OG NOTIÐ ÞAR SEM BÖRN OG GÆLUDÝR NÁ EKKI TIL
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.
Panta vöru
Hafðu samband við okkur til að panta Flugnalímborðar.
Endursöluaðilar Flugnalímborðar:
Nánari lýsing
Pakkinn inniheldur fjóra flugnalímborða 700 x 35 mm til nota gegn flugum. Límborðinn er dreginn út úr stauti og hengdur upp með teiknibólu sem föst er í loki stautsins.