Flugnalímborðar

Notkunarleiðbeiningar
1. Hitið stautinn lítillega í höndunum fyrir notkun.
2. Dragið borðann varlega út með því að toga í rauðu lykkjuna.
3. Festið borðann á stað fjarri sólarljósi og dragsúg.
4. Notið teiknibóluna af lokinu eða aðra aðferð til að festa borðann tryggilega.

VARÚÐ: GEYMIÐ OG NOTIÐ ÞAR SEM BÖRN OG GÆLUDÝR NÁ EKKI TIL

Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.

Endursöluaðilar Flugnalímborðar:

Nánari lýsing

Pakkinn inniheldur fjóra flugnalímborða 700 x 35 mm til nota gegn flugum. Límborðinn er dreginn út úr stauti og hengdur upp með teiknibólu sem föst er í loki stautsins.

Eiginleikar

Póstlisti

Endilega skráðu þig á póstlista YKKAR. Við sendum reglulega nýjustu fréttir og góðan fróðleik.