
Actalite pera með öryggishlíf
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.
Panta vöru
Hafðu samband við okkur til að panta Actalite pera með öryggishlíf.
Endursöluaðilar Actalite pera með öryggishlíf:
Nánari lýsing
Skipta þarf um perur í flugnabönum árlega. Það er vegna þess að útfjólubláu fosfórin brenna mun hraðar en í venjulegri peru og þar af leiðandi hættir peran að gefa frá sér útfjólubláa geisla sem draga skordýrin að. Best er að skipta um perur á vorin ár hvert svo virknin sé sem best þegar skordýratímabilið stendur sem hæst.
Förgun: Skila má raf- og rafeindatækjaúrgangi til móttökustöðva sveitafélaga án kostnaðar.