
Actalim límspjöld
Endilega hafðu samband ef áhugi er fyrir þessari vöru.
Panta vöru
Hafðu samband við okkur til að panta Actalim límspjöld.
Endursöluaðilar Actalim límspjöld:
Nánari lýsing
Pakkinn inniheldur fjögur límspjöld fyrir Dekó 18 flugnabanann.
Notkunarleiðbeiningar
Athuga þarf límspjaldið reglulega og skipta um þegar nýting gefur tilefni til eða ef yfirborð þess spillist af ryki o.þ.h., en að minnsta kosti á tveggja mánaða fresti.
1. Takið tækið úr sambandi
2. Rennið gamla límspjaldinu úr skerminum að framan
3. Hendið límspjaldinu með almennu sorpi
4. Takið hlífðarpappírinn af límfleti nýja límspjaldsins og rennið aftur í skerminn (LÍMFLÖTURINN Á AÐ SNÚA AÐ PERUNNI)
5. Setjið tækið aftur í samband
FJARLÆGIÐ HLÍFÐARPAPP’IRINN AF LÍMSPJALDINU FYRIR NOTKUN.