Hvernig losna ég við silfurskottur?

Silfurskottur (Lepisma saccharina) eru skordýr sem þrífast í röku, hlýju og dimmu umhverfi. Þær eru skaðlausar en geta valdið tjóni á bókum, pappír og veggfóðri. Hér eru nokkur ráð til að losna við þær:

  • Minnka raka með góðri loftræstingu og þurrktæki.
  • Halda hreinu og fjarlægja matarleifar, pappír og lím.
  • Nota gildrur, t.d. Ykkar skordýralímspjöldin til að fanga silfurskottur.
  • Eitra með skordýraeitri, s.s. Ykkar skordýrabananum, ef þörf krefur.
  • Loka sprungum og rifum til að hindra aðgang.
  • Forðast geymslu á pappír og bókum í röku umhverfi.

Til að koma í veg fyrir að þær komi aftur er mikilvægt að halda húsnæði þurru, hreinu og vel loftræstu.

Póstlisti

Endilega skráðu þig á póstlista YKKAR. Við sendum reglulega nýjustu fréttir og góðan fróðleik.